Haukur Suska-Garðarsson

Jón Sigurðsson

Haukur Suska-Garðarsson

Kaupa Í körfu

Söguslóð Vatnsdæla sögu gerð aðgengileg ferðafólki Vatnsdalur | Starfshópur um verkefnið Á slóð Vatnsdæla sögu vinnur að því að gera sögusviðið í Vatnsdal og Þingi aðgengilegt og áhugavert fyrir ferðafólk. Unnið er að skráningu sögustaða og fornleifarannsóknum og merkingu þeirra. MYNDATEXTI: Þórdísarlundur Þórdís dóttir Ingimundar gamla var fyrsti Vatnsdælingurinn, fædd á Hörpu. Í minningarlundi sem við hana er kenndur er steinninn sem Haukur Suska-Garðarsson stendur við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar