Vísindaþing

Kristján Kristjánsson

Vísindaþing

Kaupa Í körfu

Heilbrigðisþjónusta minna notuð ef fólk býr í dreifbýli Niðurstaða rannsóknar sem gerð var í Manitoba í Kanada árin 1997-8 á notkun geðlæknaþjónustu er með sama hætti og fram kom í rannsókn Ólafs H. Oddssonar sem hann kynnti nýlega. MYNDATEXTI: Ólafur H. Oddsson deildarlæknir á geðdeild FSA og Engilbert Sigurðsson yfirlæknir á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss ræða málin á Vísindaþinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar