Alþingi 2005

Árni Torfason

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að núverandi fyrirkomulag við mannaráðningar innan Ríkisútvarpsins hefði að sínu mati gengið sér til húðar. "Það er von mín að á næstunni munum við í sameiningu takast á við það verkefni að endurnýja lög um Ríkisútvarpið því sjálfu til heilla," bætti hún við er málefni RÚV voru rædd utan dagskrár, að frumkvæði Ögmundar Jónassonar, þingmanns Vinstri grænna. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var til andsvara við umræðuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar