Sævar Skaptason með verðlaunin

Guðrún Bergmann

Sævar Skaptason með verðlaunin

Kaupa Í körfu

Ferðaþjónusta bænda verðlaunuð á ferðasýningu í Berlín FERÐAÞJÓNUSTA bænda hlaut fyrstu verðlaun á ITB-ferðasýningunni í Berlín fyrir bestu söluvöruna í ferðaþjónustu og var forsenda valsins umhverfisstefna samtakanna. ITB-ferðasýningin er ein stærsta ferðasýning í heimi, en þar eru veitt Scandinavian Travel-verðlaun fyrirtækjum og áfangastöðum í fimm flokkum. Á eftir Ferðaþjónustu bænda kom Legoland í Billund í Danmörku og í þeim þriðja Ferðamálaráð Värmalands í Svíþjóð. MYNDATEXTI: Verðlaunuð Haukur Birgisson, forstöðumaður Ferðamálaráðs í Frankfurt, og Sævar Skaptason við verðlaunaafhendinguna ásamt Erika Höglund glerlistakonu sem gerði verðlaunagripinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar