Samningur Félags eldri borgara og Akureyrarbær

Kristján Kristjánsson

Samningur Félags eldri borgara og Akureyrarbær

Kaupa Í körfu

Akureyrarbær og Félag eldri borgara Félag eldri borgara á Akureyri og Akureyrarbær hafa gert með sér samkomulag um stuðning bæjarins við starfsemi félagsins á árunum 2005-2008. Markmið samkomulagsins er að tryggja að eldri borgarar á Akureyri eigi kost á eins góðu félags- og tómstundastarfi og þörf er á hverju sinni til að viðhalda andlegri, félagslegri og líkamlegri færni þeirra, og til að þeir geti notið efri áranna eftir vilja og getu hvers og eins. MYNDATEXTI: Samningur Björg Finnbogadóttir, formaður Félags eldri borgara, og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri skrifuðu undir samninginn að viðstöddu fjölmenni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar