Ísafjarðarhöfn - Páll Pálsson

Helgi Bjarnason

Ísafjarðarhöfn - Páll Pálsson

Kaupa Í körfu

Veiðar Sjómennirnir á togaranum Páli Pálssyni frá Hnífsdal luku þátttöku sinni í togararallinu í vikunni. Lagt var að bryggju í Ísafjarðarhöfn og gamla trollið híft frá borði en það er notað við rannsóknina. Það var þó haft tilbúið ef kallið kæmi aftur. Venjulegu veiðarfærin fóru hins vegar aftur um borð. Þar á meðal voru steinastiklur botnvörpunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar