Kokkakeppni í Rimaskóla

Sverrir Vilhelmsson

Kokkakeppni í Rimaskóla

Kaupa Í körfu

Villigæsabringur, austurlenskt salat og fylltar svínalundir í kokkakeppninni í Rimaskóla Grafarvogur | Heimilisfræði er vinsæl valgrein í efri bekkjum grunnskólans, og er mikið lagt í þessa námsgrein í Rimaskóla. Nemendur kepptu í kokkakeppni á miðvikudag þar sem þeir höfðu takmörkuð fjárráð og takmarkaðan tíma og göldruðu fram gómsæta rétti á borð við villigæsabringur, austurlenskt salat og fylltar svínalundir fyrir dómnefndina....Sigurvegararnir voru þeir Eysteinn Júlíusson, Óli Ágústsson og Hörður Lárusson, sem elduðu austurlenskt salat með sesam-salatsósu og grilluðu nautakjöti ofan á. MYNDATEXTI: Vinningsréttur Austurlenskt salat með nautastrimlum heillaði dómnefndina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar