Sundmiðstöð í Keflavík - Ingi Þór og Gunnhildur

Helgi Bjarnason

Sundmiðstöð í Keflavík - Ingi Þór og Gunnhildur

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR yngstu og elstu kynslóða væntanlegra notenda voru viðstaddir upphaf framkvæmda við fimmtíu metra innisundlaug við Sundmiðstöðina í Keflavík. Meðal þeirra voru Ingi Þór Jóhannsson, gamall sundkóngur Suðurnesja, og Gunnhildur Gígja Ingvarsdóttir, nemandi við leikskólann Garðasel. Ingi Þór er 89 ára gamall og syndir 400 metra á hverjum degi. "Það er númer eitt hjá mér að synda. Það liðkar mann og gerir gott. Sundið er besta íþrótt sem hægt er að hugsa sér," segir hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar