Stjórnarskrárnefnd - Þjóðarbókhlaðan

Þorkell Þorkelsson

Stjórnarskrárnefnd - Þjóðarbókhlaðan

Kaupa Í körfu

Stjórnarskrárnefnd kynnir vinnuáætlun sína og opnaður er upplýsingabás í Þjóðarbókhlöðu Stjórnarskrárnefnd kynnti í gær vinnuáætlun sína við endurskoðun stjórnarskrárinnar en samkvæmt henni mun nefndin afhenda forsætisráðherra frumvarp að breytingum í ágúst 2006. Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra og formaður, nefndarinnar sagði hugsanlegt að boðað yrði til sérstakra kosninga um stjórnarskrána en ekkert hefði enn verið ákveðið í þeim efnum. MYNDATEXTI: Í upplýsingabásnum eru ýmsar bækur um stjórnarskrár. Hér blaðar Jón Kristjánsson í gegnum eina þeirra. Lengst til vinstri er Páll Þórhallsson nefndarritari og við hlið ráðherrans standa Björg Thorarensen lagaprófessor og Sigrún Klara Hannesdóttir landsbókavörður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar