Grunnnetið
Kaupa Í körfu
Á ráðstefnu um grunnnetið var spurt um áhrif einkavæðingar Símans á landsbyggðina Einkavæðing Símans og þar með alls þess gagnaflutnings sem nútímaþjóðfélag byggist á getur orðið stærsta einstaka byggðaaðgerð síðari tíma á Íslandi. Aðgerð sem yfirvöld byggðamála koma hvergi nærri. Þetta sagði Grétar Þór Eyþórsson, framkvæmdastjóri Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri, á málþingi um sölu grunnnetsins og landsbyggðina sem haldið var í Háskólanum á Akureyri í gær. MYNDATEXTI: Fjallað var um grunnnetið og landsbyggðina á ráðstefnu í Háskólanum á Akureyri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir