SÍF

Jim Smart

SÍF

Kaupa Í körfu

SÍÐASTA ár var ár mikilla umbreytinga í starfsemi SÍF hf. Gagnger endurskipulagning hafði í för með sér breyttar og skýrari áherslur í starfseminni en félaginu var skipt í fullvinnslu matvæla annars vegar og sölu og markaðssetningu lítt unninna sjávarafurða hins vegar. Þetta sagði Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður SÍF, á aðalfundi félagsins í gær MYNDATEXTI: Aðalfundur Jakob Sigurðsson, forstjóri SÍF, er bjartsýnn á framtíðina eftir miklar breytingar í rekstrinum á síðasta ári. Hann er hér í ræðustól á aðalfundi félagsins, en við háborðið sitja Ólafur Ólafsson, formaður stjórnar SÍF, Hallfríður Helgadóttir fundarritari og Ragnar Hall fundarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar