Hörður Helgason

Ásdís Haraldsdóttir

Hörður Helgason

Kaupa Í körfu

Nemendum fjölgaði í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi síðastliðið haust og eru nú um 550 í dagskóla. Skólinn er í sífelldri uppbyggingu og þróun. Hörður Helgason skólameistari fræddi Ásdísi Haraldsdóttur um starfsemina og sagði meðal annars frá tveimur nýjum námsbrautum sem boðið verður upp á næsta haust. MYNDATEXTI: Hörður Helgason skólameistari. "Gætum tekið við fleiri nemum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar