Furstaynjan - Tékk-Kristall

Árni Torfason

Furstaynjan - Tékk-Kristall

Kaupa Í körfu

Matar- og kaffistell eru mjög vinsælar brúðargjafir og gjarnan leggur fólk fram lista þar sem það velur hvaða tegund af stelli það vill safna sér í framtíðinni og gestir geta þá gefið í stofninn á brúðkaupsdaginn. Bing&Gröndahl-stellin eru sögufræg. Hver sem kominn er til vits og ára man ekki eftir mávastellinu, jólarósinni og fallandi laufi? En á síðari árum hafa önnur stell rutt sér til rúms og eitt af þeim þekktustu er furstynjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar