Leikskólinn í Bjarnahúsi á Húsavík

Leikskólinn í Bjarnahúsi á Húsavík

Kaupa Í körfu

Húsvíkingar eru að hrinda af stað þróunarverkefninu "Betri grunnur, bjartari framtíð", sem miðar að því að grípa inn í þroskafrávik leikskólabarna. MYNDATEXTI: Birta Guðlaug Sigmarsdóttir og Eyrún Björk Jakobsdóttir á leikskólanum í Bjarnahúsi á Húsavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar