Siglófundur

Kristján Kristjánsson

Siglófundur

Kaupa Í körfu

Eftirvænting og spenna var í loftinu á fundi samgönguráðuneytisins í Bátahúsinu á Siglufirði á laugardag en þar tilkynnti Sturla Böðvarsson samgönguráðherra að Héðinsfjarðargöng yrðu boðin út í haust. MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra í ræðustóli á Siglufirði, þar sem hann fjallaði um fyrirhugaðar framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar