Miðborgin

Gísli Sigurðsson

Miðborgin

Kaupa Í körfu

Á rölti með augn opin. Mörgum er tamt að tala um "miðbæinn" þegar kórréttara væri að segja "miðborgina", rétt eins og miðbæir séu hvergi til nema í Reykjavík. MYNDATEXTI: Við Skólavörðustíg. Hér ber list fyrir augu í næstum hverju húsi, ef ekki listaverkin sjálf, þá efni til þeirra. Þarna er hægt að gleyma sér yfir fegurðinni í svo til hverjum glugga, frábærri hönnun á listrænum gripum. Sú þjóð er ekki illa stödd sem getur sýnt umheiminum aðra eins listmenningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar