Sigurður Gestsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður Gestsson

Kaupa Í körfu

Íslandsmótið í vaxtarrækt í Sjallanum. Sigurður Gestsson líkamsræktarfrömuður á Akureyri hefur tekið fram keppnisskýluna á ný og ætlar að taka þátt í Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem fram fer í Sjallanum á Akureyri nú um páskana. Sigurður, sem er á 48. aldursári, er margreyndur vaxtarræktarmaður og vann 12 Íslandsmeistaratitla á árunum 1981-1991 og þar af vann hann fjórum sinnum í opnum flokki. MYNDATEXTI: Sigri fagnað Sigurður Gestsson sigraði á Íslandsmótinu í vaxtarrækt árið 1991 en það var síðasta mótið sem hann tók þátt í áður en hann tók sér 14 ára hlé frá keppni. Fyrir aftan Sigurð má sjá Guðmund Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónuss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar