Rafall í Nesjavallavirkjun

Árni Torfason

Rafall í Nesjavallavirkjun

Kaupa Í körfu

Tæplega áttatíu tonna rafall í Nesjavallavirkjun kom til hafnar í Sundahöfn á mánudag með leiguskipi á vegum Eimskips. Í fréttatilkynningu frá Eimskip segir að rafallinn sé með allra þyngstu hlutum sem fluttir hafa verið hingað til lands í einu lagi. MYNDATEXTI: Búnaður í Nesjavallavirkjun hífður frá borði við Sundahöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar