Hljómsveitin Karanova

Þorkell Þorkelsson

Hljómsveitin Karanova

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Karanova er samstarfsverkefni Jóhanns Jóhannssonar og hins belgíska Peters Vermeersch. Karanova spilar á tónleikum í Iðnó í kvöld og flytur þar tónverk sitt í fyrsta skipti á Íslandi. Jóhann og Vermeersch voru beðnir um að semja verkið fyrir belgísku listamiðstöðina Vooruit, í tengslum við hátíð sem haldin var í desember. MYNDATEXTI: Karanova-hópurinn á æfingu í Iðnó í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar