Hlíðaborg

Sverrir Vilhelmsson

Hlíðaborg

Kaupa Í körfu

Marga dreymir um að vinna útivinnu í lífinu, sérstaklega þegar viðrar eins og nú um páskana. Ekki er þó öll útivinna eins ákjósanleg og sú sem leikskólakrakkar stunda, en þar geta menn verið gröfukarlar og bílstjórar, lögreglumenn og byggingarverkamenn alveg þangað til veðrið verður leiðinlegt, en þá breytast hlutverkin ört og vinnan færist inn og á svið lista og mennta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar