Grímsárvirkjun í Skriðdal

Grímsárvirkjun í Skriðdal

Kaupa Í körfu

Bræðurnir Jökull og Snorri hafa vakað yfir Grímsárvirkjun eins og barninu sínu í þrjá áratugi Skriðdalur | Bræðurnir Snorri og Jökull Hlöðverssynir hafa vakað yfir Grímsárvirkjun í Skriðdal dag og nótt í hartnær þrjá áratugi og fylgst með hjartslætti árinnar á öllum árstímum. "Við erum orkubændur," segja þeir bræður og láta það duga. MYNDATEXTI: Virkjun Grímsárvirkjun í Skriðdal var gangsett árið 1958.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar