Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Þorkell Þorkelsson

Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Kaupa Í körfu

Hátt fituinnihald í kjöti og ostum, sykur í mat og drykki, rjómabland út á grauta og skyr og þeyttur rjómi með kökum á sunnudögum er meðal þess sem næringarráðgjafinn Guðrún Þóra Hjaltadóttir sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að gamalt fólk ætti að njóta. MYNDATEXTI: "Þorsta- og hungurtilfinningin minnkar, hreyfigetan verður minni og bragðskynið getur breyst," segir Guðrún Þóra Hjaltadóttir sem bendir á að gamalt fólk eigi ekki að borða fitusnautt og sykurskert eins og unga fólkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar