Veðurblíða

Kristján Kristjánsson

Veðurblíða

Kaupa Í körfu

Útivistarsvæðið að Hömrum við Akureyri nýtur æ meiri vinsælda, en þar geta börnin alltaf fundið sér eitthvað að gera. Tjörnin hefur mikið aðdráttarafl, en þar er m.a. hægt að draga sig á milli bakka á þar til gerðum fleka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar