Leirflísar

Einar Falur Ingólfsson

Leirflísar

Kaupa Í körfu

Sigríður Erla Guðmundsdóttir leirlistakona vann gólfflísar úr leir frá Fagradal í nýtt hús þeirra hjóna. Sigríður Erla Guðmundsdóttir leirlistakona segir að þetta sé það sem bændur hafa oft kallað bölvaða drullu þar sem við stöndum á rúmlega sextíu fermetra rauðbrúnu flísagólfi í nýju húsi hennar og eiginmannsins, Gunnars Einarssonar, í Ásahverfi í Hafnarfirði. Áferðin á flísunum er furðu mjúk og birtan frá stórum gluggum fellur mildilega á handgerðar flísarnar. Í gólfið er fellt verk eftir listakonuna, Áttun, og út um gluggann blasa við kunn kennileiti: Ásafjallið sunnan Hafnarfjarðar, Keilir og Snæfellsjökull MYNDATEXTI: Línurnar eru mjög mjúkar og litruinn mildur í leirflísunum úr Dölunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar