Íslandsmeistaramót í Batminton

Þorkell Þorkelsson

Íslandsmeistaramót í Batminton

Kaupa Í körfu

MEISTARAMÓTI Íslands í badminton lauk í gærdag með úrslitaleikjum í öllum flokkum. Sigurvegarar mótsins voru þau Helgi Jóhannesson og Ragna Ingólfsdóttir sem bæði unnu tvo Íslandsmeistaratitla, í ein- og tvíliðaleik, en þau spila bæði fyrir TBR. MYNDATEXTI: Ragna Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna þriðja árið í röð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar