Gólfþjónustan

Sverrir Vilhelmsson

Gólfþjónustan

Kaupa Í körfu

Starfsemi Gólfþjónustu Íslands snýst um hvers konar viðhald á gólfum, svo sem meðhöndlun gólfdúka, parketþjónustu, marmaraslípun og yfirborðsmeðhöndlun steingólfa, auk ýmissa fleiri verkefna sem eru tengd gólfum. Gólfþjónusta Íslands sérhæfir sig í viðhaldi gólfa og að sögn eigandans, Erlendar Þórs Ólafssonar, skiptist starfsemin aðallega í meðhöndlun gólfdúka, parketþjónustu, marmaraslípun og yfirborðsmeðhöndlun steingólfa, auk ýmissa sérverkefna svo sem gólfhreinsanir, hálkuvörn, teppahreinsun og meðhöndlun korkgólfa, svo eitthvað sé nefnt. MYNDATEXTI: Erlendur Þór Ólafsson við parketslípun ásamt aðstoðarmanni sínum Ólafi Inga Bergsteinssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar