Emma Axelsdóttir innanhússarkitekt
Kaupa Í körfu
Það er vandaverk að velja innréttingar og að mörgu að hyggja. Gott er að geta leitað til innanhússarkitekta því þeir luma oft á lausnum sem hinn venjulegi húsbyggjandi sér ekki. Hjón nokkur leituðu í smiðju Emmu Axelsdóttur innanhússarkitekts þegar að því kom að ákveða innréttingar í einbýlishús þeirra. Á meðfylgjandi myndum má sjá afrakstur vinnu hennar. Eik var valin í innréttingar og einnig á gólf í borðkrók, holi, stofu og herbergjum, flísar á gólf koma frá Agli Árnasyni. Smíðaþjónustan, Bygggörðum 5, Seltjarnarnesi, sá um smíði innréttinga og Rafspor ehf. sá um raflögnina. MYNDATEXTI: Takið eftir næturlýsingunni framan á baðkerinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir