Bjarni Sverrisson

Bjarni Sverrisson

Kaupa Í körfu

Bjarni Rúnar Sverrisson hannar ýmsa nytjahluti úr náttúrulegum bergtegundum, einkum stuðlabergi. "Það er bara hugmyndaflugið sem ræður, því möguleikarnir á meðhöndlun þessa grjóts eru nánast óendanlegir," segir Bjarni Rúnar Sverrisson, frá Flúðum í Hrunamannahreppi, sem hefur í vaxandi mæli farið út í hönnun ýmissa nytjahluta úr grjóti, einkum stuðlabergi, sem hann segir vera göfugast allra bergtegunda. "Stuðlabergið er klassískt," segir hann. MYNDATEXTI: Bjarni Rúnar Sverrisson kveðst í starfi sínu hafa séð þá möguleika sem náttúrulegt grjót býr yfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar