Óbyggðir í Reykjavík - Grafarvogur

Gísli Sigurðsson

Óbyggðir í Reykjavík - Grafarvogur

Kaupa Í körfu

Á RÖLTI MEÐ AUGUN OPIN Eftir Gísla Sigurðsson, rithöfund og blaðamann Hugtakið óbyggðir skiljum við venjulega sem víðerni uppi á hálendinu. En ástæðan fyrir því að í fyrirsögn er orðið með gæsalöppum er sú að hér er því gefin lítið eitt breytt merking; ég á við óbyggð landflæmi innan borgarlands Reykjavíkur og kemur vel í ljós þegar litið er á kort af raunverulegri byggð á svæðinu. MYNDATEXTI: Óbyggð víðerni í Grafarvogshverfi. Er þetta boðleg landnýting á góðu byggingarlandi?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar