Óbyggðir í Reykjavík - Gufunes

Gísli Sigurðsson

Óbyggðir í Reykjavík - Gufunes

Kaupa Í körfu

Á RÖLTI MEÐ AUGUN OPIN Eftir Gísla Sigurðsson, rithöfund og blaðamann Hugtakið óbyggðir skiljum við venjulega sem víðerni uppi á hálendinu. En ástæðan fyrir því að í fyrirsögn er orðið með gæsalöppum er sú að hér er því gefin lítið eitt breytt merking; ég á við óbyggð landflæmi innan borgarlands Reykjavíkur og kemur vel í ljós þegar litið er á kort af raunverulegri byggð á svæðinu. MYNDATEXTI: Hér sést aðeins hluti af Gufunesvíðernum sem eru eitt alstærsta óbyggðasvæði innan borgarinnar. Eftir að Sundabrúin kemur styttast leiðir til borgarinnar verulega, en frekar en að byggja þar er nú vísað á lóðir uppi í hlíðum Úlfarsfells. Á þessu víðerni er fyrirhugað að úthluta lóðum innan skamms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar