Lystigarður Akureyrar - Teikning

Eyþór Árnason

Lystigarður Akureyrar - Teikning

Kaupa Í körfu

Íslenskir skemmtigarðar Eftir Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt Uppi á suðurbrekkunni, sunnan við reisulega byggingu Menntaskólans á Akureyri, er Lystigarður Akureyrar. Trjágróðurinn í garðinum setur mestan svip á yfirbragð hans og myndar núna eina heild við garða og ræktunarsvæði á þessum slóðum. MYNDATEXTI: Lystigarðurinn 1996. Á uppdrættinum sjást vel þrír mismunandi áfangar uppbyggingar garðsins. Uppdrátturinn er úr lokaverkefni í landslagsarkitektúr í Þýskalandi 1996 gerður af Hermanni Georg Gunnlaugssyni landslagsarkitekt. (Norður er til vinstri á myndinni.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar