Halldór Ásgrímsson og Katrín Ásgrímsdóttir
Kaupa Í körfu
Halldór Ásgrímsson gerði grein fyrir söluferli Símans á Alþingi í gær HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær, er hann gerði grein fyrir söluferli Símans, að allar líkur væru á því að mjög margir myndu bjóða í hlut ríkisins í Símanum. Geir H. Haarde fjármálaráðherra tók í sama streng. MYNDATEXTI: Systkinin Halldór og Katrín á Alþingi Ekki er algengt að systkini sitji samtímis á Alþingi. Það gerðist hins vegar í síðustu viku þegar Katrín Ásgrímsdóttir, annar varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi, settist inn á þing í fjarveru Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Hún er systir Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra og þingmanns Reykjavíkurkjördæmis norður. Ljósmyndari Morgunblaðsins smellti þessari mynd af þeim í anddyri þinghússins í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir