Allt í pörum í íþróttahúsinu á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Allt í pörum í íþróttahúsinu á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Það var margt um manninn í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum þegar Höttur sigraði Val í körfunni sl. sunnudagskvöld. Sjaldan hafa jafnmörg skópör staðið yfirgefin af eigendum sínum um stundarsakir á þessu gólfi og víst lentu einhverjir í því að pör höfðu aðskilist og lent tvist og bast í skóhafinu. Rúmlega hálft þúsund manna var í íþróttahúsinu að hvetja Hött, sem stóð undir væntingum og burstaði Val.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar