Antonía Hevesi og Ólafur Kjartan Sigurðsson

Eyþór Árnason

Antonía Hevesi og Ólafur Kjartan Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Hádegistónleikar verða haldnir í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, á morgun kl. 12. Það er Antonía Hevesi píanóleikari og organisti við Hafnarfjarðarkirkju, sem er listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar og velur hún þá listamenn sem fram koma. Á tónleikunum á morgun er það Ólafur Kjartan Sigurðarson baríton sem verður gestur hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar