Alþingi 2005

Jim Smart

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði á Alþingi í gær að konur væru máttarstólpar í íslenskum landbúnaði og í félagsstarfi sveitanna. Störf þeirra yrðu seint ofmetin. "Hins vegar endurspeglast mikilvægi kvenna fyrir atvinnugreinina ekki í stöðu þeirra í félagsstarfi landbúnaðarins." MYNDATEXTI: Drífa Hjartardóttir, formaður landbúnaðarnefndar þingsins, ræðir hér við Jón Gunnarsson, þingmann Samfylkingarinnar. Fremst situr Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar