Serge Lemoine

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Serge Lemoine

Kaupa Í körfu

Serge Lemoine glerlistamaður. ALÞJÓÐLEG ráðstefna um glerlist með þátttöku fjölda þekktra glerlistamanna og fræðimanna um glerlist hófst í gær í Gerðarsafni í Kópavogi . Meðal gesta er Serge Lemoine, safnstjóri Orsay-safnsins í París, en hann flytur erindi um Parísarskólann í abstraktlist, og skoðar sérstaklega hlut Gerðar Helgadóttur í honum, en hún var brautryðjandi í íslenskri glerlist og eftir henni er Gerðarsafn nefnt. MYNDATEXTI: Serge Lemoine, safnstjóri Orsay-safnsins í París: "Ólafur Elíasson er kannski einhvers konar framhald af kínetísku listinni - eða hreyfilistinni, sem átti mjög upp á pallborðið hjá Parísarskólanum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar