Norðurál stækkar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norðurál stækkar

Kaupa Í körfu

Samkomulag um stækkun álvers Norðuráls á Grundartanga í 260 þúsund tonn SAMKOMULAG hefur tekist um stækkun álverksmiðju Norðuráls á Grundartanga í Hvalfirði um 50 þúsund tonn í 260 þúsund tonna framleiðslugetu á ári. Má gera ráð fyrir að það þýði fjölgun starfsmanna hjá fyrirtækinu um 70-80 manns og að 430-440 manns starfi hjá fyrirtækinu þegar verksmiðjan er komin í fulla stærð sem er ráðgert að verði fyrir árslok 2008. MYNDATEXTI: Frá framkvæmdum við Norðurál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar