Ingólfur H. Ingólfsson

Eyþór Árnason

Ingólfur H. Ingólfsson

Kaupa Í körfu

Verðtryggð lán eru tímaskekkja og bjóða þarf fleiri valkosti á lánamarkaði, að mati Ingólfs H. Ingólfssonar. Soffía Haraldsdóttir kíkti í bókina hans og fræddist m.a. um afstöðu hans til verðtryggingar, raunvaxta og sparnaðar. MYNDATEXTI: Sparar "Ákjósanlegt væri að auka sparnaðinn á Íslandi að svipuðu meðaltali og er innan Evrópusambandsins, sem er 10% af ráðstöfunarfé," segir Ingólfur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar