Íslensku menntaverðlaunin

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Íslensku menntaverðlaunin

Kaupa Í körfu

Íslensku menntaverðlaunin eru ný hvatningarverðlaun sem ákveðið hefur verið að stofna til. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tilkynnti um verðlaunin á Bessastöðum í gær, en menntaverðlaunin verða ásamt Íslensku bókmenntaverðlaununum og Útflutningsverðlaunum forseta Íslands helstu verðlaun úr hendi forseta ár hvert. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson segir frá tilkomu og skipulagi Íslensku menntaverðlaunanna á Bessastöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar