Sambýlingarnir

Hafþór Hreiðarsson

Sambýlingarnir

Kaupa Í körfu

Mjög góð aðsókn hefur verið á sýningar Leikfélags Húsavíkur á leikritinu Sambýlingarnir sem verið hefur á fjölum gamla Samkomuhússins að undanförnu. MYNDATEXTI: Þorkell Björnsson í hlutverki Lucien P. Smith í Sambýlingunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar