KNH

Halldór Sveinbjörnsson

KNH

Kaupa Í körfu

Verktakafyrirtækið KNH á Ísafirði er að verða eitt öflugasta fyrirtæki landsins á sínu sviði. Fyrirtækið er stofnað upp úr þremur fyrirtækjum. Kubbur á Ísafirði, vann m.a. við snjóflóðavarnir á Ísafirði og Vegagerðina auk þess sem fyrirtækið rak steypustöð á Ísafirði, Norðurtak frá Sauðárkróki hefur m.a. unnið mikið fyrir Vegagerðina og Siglingastofnun, og Höttur frá Fjarðarhorni í Hrútafirði, sem er elst fyrirtækjanna, stofnað 1985. Höttur hefur nánast eingöngu verið í Vegagerð. KNH er því orðið meira alhliða fyrirtæki í allri jarðvinnu og er núna þessa dagana einnig að reka niður stálþil á Bíldudal MYNDATEXTI: 50 tonna Komatsu sem notuð var við gerð snjóflóðavarnargarðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar