Bjarki og fjölskylda

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bjarki og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Markmið mín voru snemma mjög skýr; mig langaði til að verða bestur og ég hét sjálfum mér því að ég skyldi aldrei tapa," segir einn fremsti handknattleiksmaður þjóðarinnar, Bjarki Sigurðsson, sem ákvað að leggja skóna á hilluna fyrir skömmu eftir litríkan feril. MYNDATEXTI: Bjarki og Elísa ásamt börnum sínum fjórum. F.v. Kristinn Hrannar, Bjarki eldri, Bjarki Steinn, Anna Katrín situr í fangi Elísu móður sinnar og að baki þeim stendur Örn Ingi, sem þegar er kominn í unglingalandsliðin í handknattleik og knattspyrnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar