Waldorf skólinn með opið hús

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Waldorf skólinn með opið hús

Kaupa Í körfu

Opið hús var um helgina hjá Waldorf-skólanum Sólstöfum, sem starfað hefur í Reykjavík frá árinu 1994. Þar fer fram kennsla á öllum aldursstigum grunnskólans í litlum bekkjardeildum. Skólinn byggist á uppeldis- og aðferðafræði austurríska mannspekingsins Rudolfs Steiners. Segir í frétt frá skólanum að þar sé aðallega lögð áhersla á lifandi framsetningu og skapandi útfærslu alls námsefnis, mannrækt og vistvernd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar