Alþingi 2005

Árni Torfason

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra mælti fyrir nýju frumvarpi um Ríkisútvarpið sf. á Alþingi í gær. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðu m.a. í þeirri umræðu að frumvarpið hefði verið samið bakvið tjöldin og án nokkurs samráðs við pólitíska aðila MYNDATEXTI: "Það er því mikilvægt að lagarammi um Ríkisútvarpið sé skýr," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar