Framkvæmdir við bryggjuhverfið í Hafnarfirði

Ragnar Axelsson

Framkvæmdir við bryggjuhverfið í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Búið er að jafna stóran hluta af gömlu Bæjarútgerðinni í Hafnarfirði við Norðurbakka við jörðu, og reiknar verktakinn sem vinnur að niðurrifinu með að búið verði að rífa öll húsin um næstu mánaðamót. Gröfumaðurinn gerði hlé á vinnu sinni til að bæta olíu á gröfuna þegar ljósmyndari átti leið framhjá, enda lítið hægt að vinna ef vélin verður olíulaus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar