Hafsteinn Garðarsson
Kaupa Í körfu
ÞAÐ sem af er þessu ári hefur óvenjumikill fiskur farið um höfnina í Grundarfirði. Af þeim þremur mánuðum sem liðnir eru hefur mars verið sá stærsti en í þeim mánuði var landað 2.634 tonnum samanborið við 1.946 tonn í mars 2004. Fyrstu þrjá mánuði ársins lætur nærri að um 2000 tonnum meiri afli hafi komið á land en sömu mánuði í fyrra. "Við erum svo heppin að eiga hér mjög sterk útgerðafélög sem eru undirstaðan fyrir góðu gengi hafnarinnar," segir Hafsteinn Garðarsson hafnarvörður þegar hann er inntur eftir ástæðu þessara meta nú MYNDATEXTI: Skipstjórarnir Í vigtarskúrnum hefur verið komið upp safni mynda af þeim skipstjórum sem í gegnum tíðina hafa róið frá Grundarfirði og þarna á veggnum er að finna mynd af Hafsteini sjálfum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir