Hafnarfjarðar Ransóknarskip í flotkví

Þorkell Þorkelsson

Hafnarfjarðar Ransóknarskip í flotkví

Kaupa Í körfu

Skip Hafrannsóknastofnunar, Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson, voru bæði í flotkví í Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði í gær vegna viðhalds og endurbóta. Guðmundur Víglundsson, framkvæmdastjóri vélsmiðjunnar, segir að það hafi aldrei gerst áður að hafrannsóknaskipin séu samtímis í slippnum. MYNDATEXTI: Bjarni Sæmundsson var dreginn út úr kvínni á flóðinu í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar