Þorlákur H. Helgason

Sverrir Vilhelmsson

Þorlákur H. Helgason

Kaupa Í körfu

"Vitundarvakning hefur orðið í þjóðfélaginu" NIÐURSTÖÐUR nýrrar könnunar á vegum Olweusaráætlunarinnar gegn einelti sýna að 9,7% nemenda í 4.-7. bekk og 4,5% nemenda í 8.-10. hafa orðið fyrir einelti. Eru það marktækt lægri tölur en í sambærilegri könnun frá árinu 2002. MYNDATEXTI: "Krakkarnir þurfa að upplifa að þau sitji ekki ein uppi með vandamálið og megi ekki segja frá. Nú er það orðin regla í skólanum að þú segir frá ef þér líður illa og einnig ef þú veist af því að öðrum líður illa," segir Þorlákur H. Helgason, framkvæmdastjóri Olweusarverkefnisins á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar