Ráðstefna um fjármál

Ráðstefna um fjármál

Kaupa Í körfu

Ísland gæti verið meðal 10 bestu landa í heimi þegar kemur að því að stofna fyrirtæki. Tiltölulega auðvelt og ódýrt er að stofna fyrirtæki hér á landi og er kostnaðurinn, mældur í tíma og peningum svipaður því sem gerist á hinum Norðurlöndunum en það er almennt töluvert sársaukafyllra að stofna fyrirtæki í öðrum löndum OECD. Þetta eru meginniðurstöður greiningardeildar Alþjóðabankans en Simeon Djankov, framkvæmdastjóri deildarinnar, kynnti þær í gær á hádegisverðarfundi sem haldinn var í samvinnu Verslunarráðs, Viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins og Alþjóðabankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar