Lokamót 6. flokks kvenna í handknattleik
Kaupa Í körfu
Þó ekki hafi þær verið háar í loftinu, stúlkurnar sem öttu kappi á lokamóti 6. flokks kvenna var hart barist og greinilegt að margar þeirra bjuggu yfir ríkulegu keppnisskapi. Það voru "vinafélögin" KA og Þór sem sameiginlega stóðu að mótinu og fór vel út hendi. Segja má að Fylkisstúlkur úr Árbænum í Reykjavík hafi gert góða ferð norður yfir heiðar, þær unnu til verðlauna í A-, B-, og C-flokki og fóru því hlaðnar verðlaunapeningum heim.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir